May 2018 – Velkomin á lifðutilfulls.is
29th May 2018

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

– Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það […]
22nd May 2018

Streita og magnesíum

Hæhæ! Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Um daginn sendi vinkona mín mér þessa spurningu á Facebook: “Júlía, Ég gekk eins og […]
15th May 2018

LA lífið og bakvið tjöldin hjá Lifðu til Fulls

Hæhæ! Mig langaði að senda þér aðeins persónulegra bréf þessa viku og deila með þér hvað ég hef verið að bralla síðastliðinn mánuð og hvað hefur […]
8th May 2018

Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið

Hæhæ! Í tilefni Eurovision í kvöld og mæðradags á sunnudaginn deili ég með þér æðislega góðum fylltum döðlum og bleiku te (fyrir kaffiboðið). Eftir að hafa […]
1st May 2018

Fáðu matarskipulagið mitt og uppskriftir!

Hæhæ! Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykilhlutverk í […]