November 2017 - Velkomin á lifðutilfulls.is
28th November 2017

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mig […]
21st November 2017

Síðari hluti heimsreisu minnar og jólatilboð!

Í síðustu viku sagði ég þér frá ferðalagi mínu í sumar og gaf innsýn í hvernig ég háttaði mataræðinu. Ef þú misstir af því getur þú smellt hér […]
14th November 2017

Mataræði og menning í heimsreisu minni (fyrri hluti)

Mörg ykkar fylgdust með ferðalögum mínum í sumar á samfélagsmiðlum. Við hjónin fórum í ævintýraferð til 9 landa í Evrópu og Asíu á 10 vikum. Þetta […]
7th November 2017

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing. Talið er […]