September 2016 - Velkomin á lifðutilfulls.is
28th September 2016

Ekta súkkulaði brownie úr bókinni

Mmm… mjúk súkkulaðikaka, silkimjúkur kókosrjómi og fersk ber. Eins og sannur sælkeri á ég erfitt með að standast gómsætar tertur og þessi hittir ávallt í mark.  […]
19th September 2016
Sykurlaust

Sykurlaust útgáfuteiti og námskeið

Sykurlaust útgáfuboðið fyrir uppskriftabókina Lifðu til fulls vakti mikla lukku síðastliðin fimmtudag. Gestir gæddu sér á hummus og fjögra laga hollu snickers frá uppskriftum bókarinnar og […]
12th September 2016
glúteinfrí uppskriftir uppskriftabók

Spurt og svarað um Lifðu til fulls uppskriftabókina

Ég er svo glöð að bókin er komin út. Hún er nákvæmlega eins og ég sá hana alltaf fyrir mér. Ég var svo heppin að fá […]
9th September 2016
uppskriftabók

Bókin á leið í búðir og útgáfuboðið mitt!

Gettu hvað? Í þessum töluðu orðum er uppskriftabókin mín Lifðu til fulls, yfir 100 ómótstæðilegar og einfaldar uppskriftir fyrir orku og ljóma á leið í bókabúðir […]