August 2016 - Velkomin á lifðutilfulls.is
30th August 2016

Að elska sjálfa þig!

Við erum flestar sekar um að finnast við ekki vera nóg. Þrátt fyrir að það sé gott að sjá hvað okkur líkar í fari eða útlit […]
23rd August 2016
fyllt sæt kartafla

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu!

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig […]
16th August 2016
Chia búðingur

Chia búðingur með hnetusmjöri og sultu

Verður þú með? Þessi sykurlausi Chia búðingur með hnetusmjöri og sultu er eins og nammi í morgunmat Í gær sáum við allskonar útfærslur á þessum yndislega […]
9th August 2016
sleppa sykrinum

Ég skora á þig að sleppa sykri með mér!

Ein girnilegasta sykurlausa myndatakan hingað til er nýafstaðan! Nú er málið að sleppa sykrinum! Ætlar þú að taka þátt í áskoruninni með mér? Í gær mynduðum við ómótstæðilegan, sykurlausan mat […]
4th August 2016
Sykurþörf kókoshnetur

6 einfaldir hlutir sem slá á sykurþörfina strax!

Ef þú hefur fylgst með mér á samfélagsmiðlum veistu að bókin mín er komin í prent og lífið leikur við mig.  Þann 15. ágúst hefst svo […]