June 2016 - Velkomin á lifðutilfulls.is
28th June 2016
breyttur lífstíll

Þrír æðislegir sumarkokteilar

Sumarið er sannarlega komið og tími fyrir holla kokteila! Hér koma þrír einfaldir og fljótlegir drykkir sem eru í alvörunni ótrúlega góðir fyrir þig. Ég nota gjarnan […]
21st June 2016

Besta leiðin að geyma og nota kryddjurtir

Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta […]
15th June 2016

Sælgætis íspinnar með kókos og jarðaberjum fyrir 17.júní

Það er fátt meira hressandi en ískaldur íspinni á sólríkum degi sem bráðnar uppí munni þínum og kætir bragðlauka og skap. Þessi 17.júní ís er svolítið […]
8th June 2016

Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

  Ég elska kryddjurtir, þær eru svo frískandi og dásamleg viðbót í mataræðið. Getur þú verið sammála? Kryddjurtir eru einnig fullar af andoxunarefnum sem styðja við […]