May 2015 - Velkomin á lifðutilfulls.is
26th May 2015
aukna brennslu

4 lykilvítamín fyrir aukna brennslu

Þrátt fyrir að það sé ekki til nein töfra lausn að þyngdartapi eru nokkrir þættir í mataræði, lífsstíl og næringu sem hjálpa til við að hraða […]
19th May 2015
Boost fyrir brennsluna

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á […]
12th May 2015
Hæg brennsla

Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert!

Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða? Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og […]
7th May 2015

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn […]
5th May 2015
morgunmatur

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat..

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég […]