January 2015 - Velkomin á lifðutilfulls.is
20th January 2015
Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi

Hvar er sykur falinn og hvernig forðumst við hann, sjá grein mína í MAN tímaritinu

Í dag langaði mig að deila með þér grein sem birtist í MAN tímaritinu í janúar, en þar fer ég yfir hvar sykurinn er falinn, hvernig […]
13th January 2015
sykurlausir réttir

Sykurleysið með mér, Sollu Eiríks, Tobbu og Guðrúnu Bergmann

Í dag langaði mig að leyfa þér að gæjast bak við tjöldin hjá okkur Lifðu til fulls. Síðustu vikur hjá okkur hafa farið í mikinn undirbúning […]
6th January 2015
taka út sykur

Nýárs áskorun, vertu sykurlaus með okkur

Gleðilegt Nýtt ár! Það er eitthvað svo merkilegt við janúar og nýja árið, allt er svo ferskt og vonin fyllir marga um nýja tíma framundan. Í […]
3rd January 2015

Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Þú kannast kannski við það, að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast […]