May 2014 - Velkomin á lifðutilfulls.is
27th May 2014
hvítur sykur

Af hverju þú ættir að sleppa sykri með mér!

Vissir þú að Íslendingar eru stærstu neytendur sykurs meðal norðurlanda?! Og á mörkum þess að neyta sama sykurmagns og Bandaríkjamenn? En þessi hvíti sykur sem matvælaframleiðendur […]
20th May 2014
minnka streitu

“Ég sá eftir þessari hreyfingu” sagði engin, aldrei, punktur.

Með sól í lofti og sumarið byrjað, er tilvalið að nýta sér góða veðrið til þess að fara út að hreyfa sig, ekki satt? Þú getur […]
13th May 2014

Dans, yoga eða lóð, hvernig veistu hvað þú þarft?

Hver kannast ekki við að svitna og svitna en ná síðan ekki árangri á vigtinni! Þetta gera verið óþolandi kringumstæður! Ég hef sjálf verið þarna. Vissir […]