April 2014 - Velkomin á lifðutilfulls.is
29th April 2014
Júlía heilsumarkþjálfi

Salt, sætt eða sterkt – Hvað er líkaminn að segja þér?

…Ert þú týpan sem sækir stöðugt í súkkulaði, kökur og bara eitthvað sætt!? …Eða ertu týpan sem elskar saltaðar hnetur og gott saltað popp? …Eða ertu […]
28th April 2014

Hvernig 3 barna móðir og amma missti 5 kg með sykuráskorun

Í dag langar okkur að deila með þér reynslu tveggja kvenna sem tóku þátt í síðustu sykuráskorun Okkur finnst alltaf gaman að heyra frá þeim sem […]
22nd April 2014
lífrænar kasjúhnetur

Þegar ég kláraði nær 1 ½ kíló af kasjúhnetum á einu bretti

Ég er búin að vilja deila þessari sögu með þér núna í smá tíma. Málið er að ekki fyrir svo löngu lá ég andvaka upp í […]
15th April 2014

Hreinsandi gulrótarmúffur sem hafa aldrei farið eins hratt!

14th April 2014
Grænn drykkur

Grænn drykkur fyrir fyrstu kynni

Grænn drykkur fyrir fyrstu kynni: Grænn drykkur sem var einn af mínum allra fyrstu þegar ég fór að blanda grænt í blandarann hjá mér og er einmitt […]
9th April 2014
Græn orkubomba

Græn orkubomba

Mig vantaði eitthvað fljótlegt og orkugefandi um daginn og var ekki búin að undirbúa neitt. Þannig ég kíkti í ísskápinn til þess að sjá hvað ég […]
8th April 2014

Burt með sætindaþörfina, muffin toffee jógúrtið sem ég geri fyrir kallinn!

“Orkugefandi og kandída drepandi jógúrtið góða komið fyrir alla vikuna elskan!”     Það er ekki svo langt síðan að ég tók eftir því að maðurinn […]
1st April 2014
glútenfríir fæðukostir

Ekki leyfa glútenfríu vörunum að plata þig!

Glútenfrítt kex! Það hlýtur nú að vera hollt …En er það virkilega? Allt þetta glútenfrí tal í umræðunni hlýtur að fá þig til að horfa á […]