January 2013 – Velkomin á lifðutilfulls.is
29th January 2013
fæðuóþol

Hver er munurinn á fæðuofnæmi og fæðuóþoli?

Fæðuóþol er stór sökudólgur í baráttunni við aukakílóin! Þetta hef ég séð með kúnnum mínum og nýjustu rannsóknir hafa staðfest að 75% af fólki í dag […]
26th January 2013
Jarðaberja og myntu límónaði

Jarðaberja og myntu límónaði

  Uppskrift fyrir 1 1/2 lítra könnu af jarðaberja og myntu límónaði: 12 frosin eða fersk jarðaber (ef þú notar frosin getur verið gott leyfa þeim […]
26th January 2013
heimagert brauð

Hollt heimagert brauð

Hollt heimagert brauð er dásemd. Þetta brauð er upprunalega fengið frá henni Sollu í Himneskri hollustu og er gjarnan borið fram á Gló. Upprunalega uppskriftinn að […]
23rd January 2013

Hollráð í lífsstílsbreytingu

Margir í dag sem vilja hefja heilsusamlegri lífsstíll byrja með vitlausum hætti. Ekki þarf að furða sig á því þar sem áreiti og hugmyndir frá bæði […]
20th January 2013
Bleikur drykkur

Bleikur drykkur

..nammmm!! Hneturnar gefa þér smá prótein, rauðrófurnar styðja við hormónin og berin gefa þér andoxun! Bleikur drykkur – Innihaldsefni: 6-7 frosin jarðaber 1 gulrót 1/2 rauðrófa […]
20th January 2013
hollt hrökkbrauð

Hollt Hrökkbrauð

Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og fljótleg og býr til 2 plötur af yndislegu hrökkbrauði. Gættu þín því áður en þú veist af þá er ekkert […]
12th January 2013
Blaðgræna

1. Einn grænn, vænn og sterkur!

Blaðgræna og grænn drykkur Ég elska náttúrulegu eiginleikana sem koma frá öllu því sem er grænt í náttúrunni. Blaðgræna er eitt af því sem er ábótavant […]
12th January 2013

Tileinkaðu þér takmarkalausa hugsun!!

Í raun eru aðeins 3% af fólki í heiminum í dag sem setja sér skrifleg markmið um hvert þau stefna í lífinu og enn færri sem […]
12th January 2013
kínóasalat

Kínóasalat með Rauðrófum, eplum og myntu

Frábært milli mála, sem hádegisverður eða meðlæti! ~ uppskrift fyrir 4   Ljúffengt Kínóasalat 4 stórar rauðrófur (c.a 6 bollar) – eldaðar 1 bolli óeldað kínóa […]