Chia grautur
Chia grautur fyrir byrjendur
1st February 2013
Kínóagrautur
Kínóagrautur Ástu
3rd February 2013
Sýna allt

Kínóa salat í nestisbox

Kínóa salat
Deildu á facebook

~ Dugar í 3 flott nestisbox

 

Kínóa salat

 

Kínóa salat

1 1/2 bolli qunioa

3 íslenskir tómatar

2 íslenskar paprikur

1/2 búnt kóríander

1/4 rauðlaukur

1 hvítlauksrif

1/2 skorin paprika ( val)

safi af 1 límónu

salt & pipar

1. Skerðu rauðlauk, hvítlauk, tómata, kóríander og papriku smátt niður
2. Hrærðu öllu saman í skál og bættu út í salt&pipar ásamt límónu safanum
3.Pakkaðu í nestisbox, eitt og sér, eða með fersku grænu salati

**Gott getur verið að bæta við svörtum baunum, maís, fræjum eða öðru sem þú átt heima

 

print

3 skref til að hreinsa líkamann af sykri, tvöfalda orkuna og auka brennslu náttúrulega

28.maí kl 20:00 - Takmörkuð skráning

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegt að fylla út reiti merkta *

Pin It on Pinterest

Share This