Kínóagrautur Ástu
Kínóa salat
Kínóa salat í nestisbox
1st February 2013
orkulaus-i-skammdeginu-algengar-astaedur-orkuleysis
Orkulaus í skammdeginu?…algengar ástæður orkuleysis
9th February 2013
Sýna allt

Kínóagrautur Ástu

Kínóagrautur
Deildu á facebook

Ég fékk skemmtilegan póst alla leið frá München í síðustu viku, en það var frá Ástu Einarsdóttur. Hún hefur fylgst með fréttabréfum mínum og vildi þakka fyrir uppskriftirnar og upplýsingarnar í gegnum tíðina.

Hún deildi síðan með mér sinni persónulegu útgáfu af Kínóa morgungrautnum sem ég vil endilega koma áfram til ykkar…

 

Kínóagrautur Ástu:

1dl Kínóa flögur skolað vel (má líka nota hirsi eða kínóa heil fræ)

2dl vatn

1stk. applsína afhýdd og skorin í frekar litla bita

1/2 -1 tsk kanil

50gr lífræn jógúrt

1msk hlynsýropi (má sleppa)

Aðferð:

Kínóa soðið í 5-6 mín , sett í skál og látið standa smá stund . appelsínibitum blandað saman við og kanil stráð yfir. Toppa svo með jógúrtinu.

Smá hlynsýróp og svo skemma nokkrar pistasíur alls ekki fyrir :)

Kínóagrautur

print

Skráðu þig fyrir vikuleg hollráð að aukinni orku - það er ókeypis!

Fáðu strax „Sektarlaus sætindi fyrir mjórra mitti” rafbók!

Skildu eftir athugasemd

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegt að fylla út reiti merkta *

Pin It on Pinterest

Share This