Jóladagatal!
Himneskar vanillukökur
12th December 2017
Hvað þarf til að sleppa sykri?
9th January 2018
Himneskar vanillukökur
12th December 2017
Hvað þarf til að sleppa sykri?
9th January 2018
Show all
Deildu á facebook
Facebook

Jóladagatal!

18.desember

Vá það er bara vika til jóla! Ég trúi þessu varla. Þetta er uppáhalds vikan mín yfir árið enda fagna ég afmælinu mínu í dag! (Sjá afmæliskökuna mína hér)

Það eru fleiri afmælisbörn hér hjá Lifðu til Fulls og dömurnar Hrönn og Hulda sem hjálpa Lifðu til Fulls að blómstra og vera starfandi eiga afmæli þennan mánuð.

Það er því vægast sagt að það ríki mikil jólagleði hér hjá okkur og því ákváðum við að setja saman algjöra jólasprengju og deilum með ykkur í dag öllum hátíðaruppskriftum Lifðu til Fulls! Við höfum einnig sett þetta upp í skemmtilegt jóladagatal sem “ein uppskrift á dag til jóla” sem birtist daglega á Facebook síðu okkar!

Og þá að matnum! Því við þurfum öll að borða eitthvað gott þessari viku ekki satt?

Eitt sem við viljum koma á framfæri, sérstaklega í tilefni hátíðanna, er hversu þakklát við erum fyrir ykkur lesendur, fyrir áhugan sem þið sýnið heilbrigðum lífsstíl og stuðninginn! Eigið dásamleg og ljúffeng jól!

 

Smákökur og heitt kakó með kókosrjóma

_DSC1226

Kanilristaðar möndlur

_DSC3063

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

_DSC3826

Vanillukökur

DSC_9915

Dásamleg sætkartöflumús með ristuðum pecanhnetum

shutterstock_376858213

Jólakonfekt

Marsipan konfekt

Ostakökubrownie

Súkkulaðibrownie

Piparkökudrykkur

piparkokudrykkurinn-sem-kemur-ther-i-form-og-jolastud

Karamellukaka og jólabúst

DSC_9096-1024x692

Acai jólaskálin

melbournes-best-acai-bowls-550x550-300x300

 

Jóladagatal Lifðu til Fulls finnur þú á Facebook síðunni okkarþar sem við deilum einni hátíðaruppskrift á dag!

Í tilefni hátíða höfum við einnig skemmtileg jólatilboð sem má skoða betur hér!
Þar sérð þú einstakt myndbandsmánskeið sem hjálpar þér að gerast hrákökusnillingur án þess að þurfa að yfirgefa eldhúsið þitt! Svo getur þú einnig tryggt þér uppskriftabók Lifðu til fulls sem er stútfull af girnilegum uppskriftum fyrir þig eða sem jólagjöf.

Gleðilega hátíð elsku vinir! Við heyrumst hress á nýju ári.

Heilsa og hamingja,
Júlía og afmælisbörnin hjá Lifðu til Fulls

Heilsa og hamingja

Hreint mataræði þarf ekki að vera flókið! Langar þig að læra meira?

Skráðu þig á ókeypis net-fyrirlesturinn minn “3 leiðir til þess að losna við sykurþörfina og öðlast orku náttúrulega”.

Gegn skráningu færðu líka aðgang að spennandi uppskrift sem slær á sykurþörf og ásamt öðrum ráðum sem bætir mataræði þitt til muna!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *