April 2019 - Velkomin á lifðutilfulls.is
16th April 2019
DSCF6113

Heitt chaga kakó

– Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói. Fylgstu svo með á Facebook síðu Lifðu til […]
9th April 2019
DSC_0304

Þrjár súkkulaði páskauppskriftir!

Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu. Þetta bíður okkur í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá! Í dag deili ég hvorki […]
2nd April 2019
DSC_1341

“Sú ferska” – Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

  Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. einföld fljótleg fersk bragðmikil matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í […]

Pin It on Pinterest