30th April 2019

Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Ég varð bara að deila þessu með þér. Eitt af því sem gleður okkur hjá Lifðu til fulls hvað mest, er að heyra árangurssögur og við gætum ekki ekki verið stoltari af Kolbrúnu. Kolbrún skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið fyrr […]
16th April 2019

Heitt chaga kakó

– Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói. Fylgstu svo með á Facebook síðu Lifðu til […]
9th April 2019

Þrjár súkkulaði páskauppskriftir!

Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu. Þetta bíður okkur í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá! Í dag deili ég hvorki […]
2nd April 2019

“Sú ferska” – Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

  Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. einföld fljótleg fersk bragðmikil matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í […]