28th August 2018

Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Hæhæ! Líður þér eins og aldrei gefist tími til að hugsa um þig og að þú hangir aftast í forgangsröðinni? Finnst þér stundum eins og heilsan hangi á bláþræði? Glímir þú við steitu? ..Ef svo er, eru góðar líkur á því að þú sért að […]
21st August 2018

Losnaðu við orkuleysið og aukakílóin á morgun! Örfá sæti laus…

Ertu orkulaus, útþanin og vilt hefja haustið með krafti og heilsu? Þá viltu ekki missa af þessu… Á morgun 22.ágúst kl 20:30 er ég að halda einn vinsælasta fyrirlesturinn minn hingað til, nú þegar eru yfir 800 skráðir og mun ég deila 5 skrefum sem […]
14th August 2018

5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

Hæhæ! Uppþemba og bjúgur er svo sannarlega ekki eitthvað sem maður vill finna fyrir dagsdaglega, en því miður er það ótrúlega algengt! Sérstaklega eftir sumarið eða frí. Ein besta leiðin að losna við bólgur og bjúg er að hreinsa líkamann og huga að breyttu mataræði […]
7th August 2018

5 ráð til að efla meltingu og brennslu á 48 klst

melting Meltingarvandamál, hægðatregða og uppþemba eru oft hvimleiðir fylgifiskar sumarsins! Því deili ég með þér í dag 5 góðum ráðum til að efla meltinguna og brennsluna eftir fríið. Slæm melting og bólgur (innflammations) orsakast oft vegna röskunar á rútínu okkar og mataræði.  Slíkt á til […]