17th July 2018
DSC_5117

Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

  Ég er með algjört æði fyrir þessum blómkálsvængjum! Ég held stundum að ég sé að “svindla” í mataræðinu þegar ég tek djúsí bita af þessum brakandi “vængjum” og þarf að minna mig á að þeir eru ekkert nema meinhollir og stútfullir af næringu! “Vængirnir” […]
10th July 2018
annaeiriks_36

Svona kemur þú þér í form í sumar – Viðtal við Önnu Eiríks einkaþjálfara

Viðtal við Önnu Eiríks Þessa vikuna færð þú að heyra frá Önnu Eiríks vinkonu minni og þjálfara hjá Hreyfingu. Anna er fertug, 4 barna móðir og í topp formi enda tekur hún vel á því á æfingum. Hún opnaði nýlega síðuna annaeiriks.is þar sem m.a […]
2nd July 2018
DSC_5270small

Fáðu glænýja sumar-matarskipulag mitt og uppskriftir!

Hæ! Fyrir nokkrum vikum síðan deildi ég með ykkur sunnudags-matarskipulagi mínu sem sló algjörlega í gegn og hafa nú yfir 1400 manns hafa nýtt sér það! Það er greinilegt að þið elskið matarskipulag svo ég ákvað að gefa ykkur smá framhald af því með áherslu […]

Pin It on Pinterest