19th June 2018

Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Þessi gyllta túrmerik-sólskinsdressing er sannarlega ómótstæðileg og trúi ég virkilega að hún geti breytt lífi þínu til hins betra, hún er það góð! Hún gæti allavega komið með smá sól í íslenska sumarið okkar. Eftir ítrekaðar tilraunir náði ég loks að fullkomna uppskriftina og sendi systur minni […]
12th June 2018

Vanillubollakökur með hindberjasmjörkremi (vegan og glútenlausar)

Nú eru íslensku berin fersk og falleg, þá er um að gera að nýta þau enda svo safarík og betri en nokkur önnur sem ég hef smakkað! Í tilefni af 17. júní deili ég með ykkur ljúffengum vanillubollakökum með hindberjasmjörkremi sem bráðnar í munni.   […]
5th June 2018

Grillaður þorskur með granateplasalsa og hvítlaukssósu

Í matarboði fjölskyldunnar um daginn grillaði ég þorsk sem sló heldur betur í gegn hjá fjölskyldumeðlimum. Ég varð því að deila uppskriftinni með ykkur! Hann er ótrúlega einfaldur og tekur ekki nema 10 mínútur að undirbúa og síðan er honum skellt á grillið.   Ég […]