29th May 2018
DSC_2411minni

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

– Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það eru ótal kostir í boði og ég skil vel að það sé ruglandi enda hefur sykur svo ótal mörg […]
22nd May 2018
DSC_2640

Streita og magnesíum

Hæhæ! Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Um daginn sendi vinkona mín mér þessa spurningu á Facebook: “Júlía, Ég gekk eins og í leiðslu áðan beint inní Bónus og keypti Síríus súkkulaði. Núna er brjálað að gera og ég sæki alltof […]
8th May 2018
DSC_2719smaller

Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið

Hæhæ! Í tilefni Eurovision í kvöld og mæðradags á sunnudaginn deili ég með þér æðislega góðum fylltum döðlum og bleiku te (fyrir kaffiboðið). Eftir að hafa ferðast víða um heiminn síðastliðið sumar varð ég alveg ástafangin af döðlum enda kynntist ég svo mörgum mismunandi útgáfum. Ef […]
1st May 2018
Screen Shot 2018-04-30 at 17.19.06

Fáðu matarskipulagið mitt og uppskriftir!

Hæhæ! Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykilhlutverk í að ég haldi mér við heilbrigðan lífsstíl! Ég geri þá nokkrar einfaldar uppskriftir sem flýta fyrir eldamennskunni og geri […]

Pin It on Pinterest