27th February 2018

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2017!

Hæhæ! Síðustu tveir mánuðir hafa verið heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér  enda janúar sá tími sem við flest tökum heilsuna í gegn. Ég kynnti nýja námskeiðið “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” sem hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og nú síðustu dagarnir til […]
20th February 2018

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkamann vellíðan. Síðasta fimmtudag hélt ég ókeypis fyrirlestur á netinu þar sem ég deildi formúlu minni til þess að losna við […]