30th January 2018
DSC_8175-150x146

Djúsí vegan BLT samloka

Þá er seinni vikan í 14 daga sykurlausu áskoruninni hafin! Nú er síðasta tækifærið að skrá sig og fá uppskriftir, innkaupalista og ráð að tækla sykurpúkann við skráningu, alveg ókeypis! Eitt af því skemmtilegasta við áskorunina eru skilaboðin sem ég fæ með hversu dugleg þið […]
23rd January 2018
Screenshot-2018-01-23-10.39.42

Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær. Ert þú ekki örugglega búin/n að skrá þig? Nú þegar eru yfir 25.000 manns búnir að […]
17th January 2018
DSC_8175-150x146

Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Eitt það besta sem ég get hugsað mér á kuldalegum morgnum er þessi dásamlegi grautur, hann er svo sætur og einfaldur… Það er meira að segja hægt að gera grautinn kláran fyrir vikuna á aðeins 5 mínútum á sunnudagskvöldi. Algjör snilld! Þá morgna sem þú […]
9th January 2018
DSC_8175-150x146

Hvað þarf til að sleppa sykri?

Ég er ótrúlega spennt fyrir þessu ári, janúar er alltaf byrjunin á einhverju nýju, skemmtilegu og sykurlausu! Þetta er tíminn til að hreinsa líkamann af sykri og huga þannig að bæði líkamlegri og andlegri heilsu, enda helst þetta allt í hendur. Þetta er ein ástæða […]
4th January 2018
DSC_9668

Nýárs orkuskotið mitt

– Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. Mér þykir alltaf gott að hefja nýtt ár á smá hreinsun. Þá geri ég græna djúsa fyrir okkur hjónin […]

Pin It on Pinterest