18th December 2017
Screenshot 2017-12-18 08.58.05

Jóladagatal!

Vá það er bara vika til jóla! Ég trúi þessu varla. Þetta er uppáhalds vikan mín yfir árið enda fagna ég afmælinu mínu í dag! (Sjá afmæliskökuna mína hér) Það eru fleiri afmælisbörn hér hjá Lifðu til Fulls og dömurnar Hrönn og Hulda sem hjálpa […]
12th December 2017
DSC_9942

Himneskar vanillukökur

Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann… Það gerist varla huggulegra. Ég er algjört jólabarn og mér þykir smákökubaksturinn ómissandi partur af jólunum. Þessar vanillukökur eru sannkallað lostæti. Þær eru stökkar […]
5th December 2017
_DSC3063

Kanilhjúpaðar jólamöndlur

Gleðilegan desember! Það kemur mér alltaf í jólaskap að rölta um bæinn yfir hátíðirnar og finna dásamlega ilminn af ristuðum möndlum með kanil. Nú má sannarlega koma með þennan jólailm heim með þessum sykurlausu kanilhjúpuðum möndlum! Þær gefa ljúfan karamellukeim sem kemur skemmtilega á óvart […]

Pin It on Pinterest