28th November 2017
_DSC3845

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu

Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar. Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mig alltaf löngun að útbúa holla konfektmola og smákökur. Samsetningin af myntu og súkkulaði er ómótstæðileg í mínum huga enda […]
21st November 2017
DSCF7594

Síðari hluti heimsreisu minnar og jólatilboð!

Í síðustu viku sagði ég þér frá ferðalagi mínu í sumar og gaf innsýn í hvernig ég háttaði mataræðinu. Ef þú misstir af því getur þú smellt hér til að lesa þig til um fyrri áfangastaði mína og veitingastaði ofl. sem ég mældi með þar. Þessa viku […]
14th November 2017
DSCF3347s

Mataræði og menning í heimsreisu minni (fyrri hluti)

Mörg ykkar fylgdust með ferðalögum mínum í sumar á samfélagsmiðlum. Við hjónin fórum í ævintýraferð til 9 landa í Evrópu og Asíu á 10 vikum. Þetta var í alla staði skemmtilegasta og eftirminnilegasta sumar hingað til. Mig langar þessa viku og þá næstu að segja […]
7th November 2017
DSC_3222

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing. Talið er að konur þurfi allt að 20 mín meiri svefn en karlmenn þar sem heilastarfsemi kvenna er virkari yfir daginn. […]

Pin It on Pinterest