31st October 2017
_L4A9515

Jurtir gegn streitu með Ásdísi grasalækni

Streita er í dag talin einn stærsta orsök kvilla, ofþyngdar og sjúkdóma. Að brenna út og verða fyrir áhrifum streitu er orðið síalgengara í þjóðfélagi okkar og eru konur næmari fyrir áhrifum streitu en karlar bæði á andlegu og líkamlegu heilsuna eins og ég deildi  […]
24th October 2017
DSCF7774 copy

5 ráð gegn streitu

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár. En vissir þú að konur eru næmari fyrir áhrifum streitu en karlar? Streita er orðin mun algengari meðal kvenna og sýna nýjustu rannsóknir í svíþjóð að fleiri konur hafa þurft að taka leyfi frá vinnu vegna langvarandi streitu. […]
10th October 2017
shutterstock_540631027

50 + og glímir við verki og orkuleysi?

Glímir þú við verki eða orkuleysi og átt erfitt með að léttast? Þegar kemur að sextugsaldrinum er ekki lengur hægt að fresta og segja „ég byrja seinna..” Með hækkandi aldri hægist á brennslunni, líkur á hjartaáföllum aukast, ónæmiskerfið verður viðkvæmara fyrir flensum og algengt er að finna […]
3rd October 2017
shutterstock_468680858 copy

Hindberjaskálin

Er sykurlöngunin alveg að fara með þig? Sykur er allt að þrjár vikur að fara úr líkamanum og áhrifaríkasta leiðin til að losna við sykurlöngun og fá meiri orku er að fara fara í gegnum matarhreinsun. Í dag deili ég með þér fljótlegri hindberjaskál sem […]

Pin It on Pinterest