23rd August 2017
DSCF1354

Orkulaus? Prófaðu þessar 6 fæðutegundir…

Haustið er sannarlega tíminn til þess að hressa við líkamann og þá koma þessar sex fæðutegundir sér vel. Þær eru orkugefandi og hjálpa líkamanum að losna við sykurpúkann og jafnvel einhver aukakíló. Það besta er hversu einfalt það er að bæta þeim við í daglegt […]
15th August 2017
Screenshot 2017-08-14 21.32.40

6 ráð fyrir frískari líkama á 6 dögum

Hvort sem þú varst að koma úr fríi eða ekki má alltaf fríska betur uppá líkamann fyrir haustið. Að koma sér aftur af stað eftir sumarleyfi getur verið áskorun svo í dag langar mig að deila með þér 6 einföldum ráðum fyrir frískari líkama á […]
8th August 2017
DSC_2886

5 fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

Aukakíló, bjúgur, bólgur og meltingaróþægindi eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Bjúgur getur átt margar orsakir en algengt er hann myndist vegna fæðuóþols, próteinskorts eða of mikillar neyslu á salti. Bólgur í frumum líkamans geta valdið margskonar hrörnunarsjúkdómum og má oft rekja þær […]
1st August 2017
Screenshot 2017-07-21 15.53.30

Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

– Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís! Þú sást vonandi sumarsalötin sem ég deildi með þér í síðustu viku, en í dag deili ég með […]

Pin It on Pinterest