July 2017 - Velkomin á lifðutilfulls.is
25th July 2017
DSC_3149

Grænmetis-grillveisla í sumar!

– Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta. – – Hér kemur einföld og afar fljótleg grænmetis-grillveisla sem þú verður að prófa í næstu grillveislu. Grænmetisrétturinn bragðast æðislega […]
4th July 2017
DSC_3067(adalmynd)

3 sumarsalöt og dressingar sem þú verður að prófa!

– Salöt eru svo sannarlega ómissandi á sumrin í sól og blíðu, sem meðlæti eða aðalréttir. Hér koma þrjú af mínum uppáhalds salötum, með sinni eigin dásamlegu dressingu. Þú verður að prófa eitt af þessum salötum ef ekki öll í sumar! Þú munt sko ekki […]

Pin It on Pinterest