29th May 2017

Ferðalag mitt til Evrópu og Asíu!

Hefur þú átt draum sem rættist? Lengi hefur mig dreymt um að fara í heimsreisu um Evrópu og Asíu! Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en.. “síðustu helgi hófst ferðalagið” . Við hjónin erum farin út í ævintýri! Ég er að springa úr […]
23rd May 2017

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

– Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukkum út vikuna. Þetta grípur kallinn minn svo með sér á virkum dögum sem morgunmat. Jógúrtin eru því […]
16th May 2017

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði. Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfið. Berin eru sérstaklega þekkt fyrir að stuðla að þyngdartapi sem og getu líkamans til að viðhalda heilbrigðri þyngd. Ekki sakar […]
9th May 2017

Spínat og járn

Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað? Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna út hvort þú ættir að borða spínat hrátt eða eldað. Er þetta jafnframt eitthvað sem hefur hjálpað konum í Nýtt líf […]