24th April 2017

Bestu vítamínin eftir fertugt

Vítamín spila lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans. Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um breytingar á næringu m.a. vegna breytinga á hormónum og eru nokkur vítamín sem eru góð samhliða hollu mataræði. Hér eru bestu vítamínin fyrir […]
14th April 2017

Einfaldasta leiðin til að hreinsa líkamann eftir páska

    Dagleg hreinsunarráð yfir páska   1. Drekktu 2 lítra af vatni eða meira. Oft upplifum við hungur þegar líkaminn þarfnast vökva. Byrjaðu daginn með a.m.k 1/2L af vatni. Bættu örlítið af sítrónu eða klípu af cayenne til að vekja meltinguna.  — 2. Byrjaðu […]
11th April 2017

Páskakonfekt

ö Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg. Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru fjölskuldunnar og þá er einmitt fullkomið að eiga eitthvað gott páskagóðgæti til að deila. Góður kostur við að gera […]