30th January 2017
Túrmerik hummus

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera með! Smelltu hér núna til að skrá þig og fáðu fyrstu uppskriftirnar og innkaupalistann sent strax!     Að […]
24th January 2017

Chiagrautur með himneskum chai kókosrjóma

Vantar þig meiri orku? Nú eru aðeins 3 dagar þar til fyrstu uppskriftir og innkaupalisti fara út til yfir 24.000 þátttakenda sem skráð eru í ókeypis Sykurlaus í 14 daga áskorun sem hefst svo næsta mánudag! Verður þú með?     Sykur er ávanabindandi og […]
17th January 2017
sykurlöngun

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

    Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn súkkulaðimola, stundum tvo, eftir kvöldmat. Þegar sætindaþráin lætur finna fyrir sér veit ég að ég þarf að fara aftur […]
9th January 2017
uppskriftir ársins

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Veistu hvað gerist eftir rúmar 2 vikur? 14 daga sykurlaus áskorun hefst og þér er boðið að vera með, ókeypis! Einu sinni til tvisvar á ári höldum við slíka áskorun þar sem þú færð uppskriftir, innkaupalista og stuðning til þess að hefja sykurminni […]