25th October 2016
mataræði og Crossfit

Plöntumiðað mataræði og Crossfit. Viðtal við Önnu Huldu..

Þar sem ég æfi sjálf mjög mikið og er að mestu leiti vegan fæ ég ótal margar spurningar tengdar mataræði mínu. Mér fannst því kjörið að taka viðtal við Önnu Huldu sem er einstaklega kraftmikil og áhugaverð kona og aðhyllist líka plöntumiðað mataræði. Anna keppir […]
18th October 2016

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu… Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni. Ég […]
11th October 2016
sykurlaus sætindi

Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi”  núna á miðvikudag. Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá  kl:18-21 á Gló Fákafeni […]
4th October 2016
matreiðslunámskeið

Síðustu sæti á matreiðslunámskeið með mér!

Síðustu vikur hafa verið skemmtilegar en gríðarlegar hektískar á sama tíma með viðtölum og kynningum tengt nýju uppskriftabókinni. Má sjá t.d síðasta viðtal mitt við sjónvarpstöðina Hringbraut hér. Ég hef því beðið spennt og í raun farið að kitla í puttana að komast í eldhúsið og […]