28th June 2016
breyttur lífstíll

Þrír æðislegir sumarkokteilar

Sumarið er sannarlega komið og tími fyrir holla kokteila! Hér koma þrír einfaldir og fljótlegir drykkir sem eru í alvörunni ótrúlega góðir fyrir þig. Ég nota gjarnan sítrónur og límónur í kokteilinn en sítrónur eru fullar af C vítamíni og innihalda pectin trefja sem geta hjálpað við […]
21st June 2016

Besta leiðin að geyma og nota kryddjurtir

Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta þeim. Í dag langar mig að deila með þér hvernig ég geymi þær svo þær endist sem lengst og […]
15th June 2016

Sælgætis íspinnar með kókos og jarðaberjum fyrir 17.júní

Það er fátt meira hressandi en ískaldur íspinni á sólríkum degi sem bráðnar uppí munni þínum og kætir bragðlauka og skap. Þessi 17.júní ís er svolítið þannig. Hann hefur rjómakennda áferð líkt og úr kúamjólkurís og gefur sætleika frá ferskum íslenskum berjum. Algjör Draumur! Þessi […]
8th June 2016

Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

  Ég elska kryddjurtir, þær eru svo frískandi og dásamleg viðbót í mataræðið. Getur þú verið sammála? Kryddjurtir eru einnig fullar af andoxunarefnum sem styðja við ónæmiskerfið og geta haft bólgueyðandi áhrif. Þær styðja einnig við hreinsun líkamans og eru ríkar af vítamínum og steinefnum […]