31st May 2016

Sannleikurinn um sykur og megrunarkúra

  Dorrit Moussaieff forsetafrú opnaði Foodloose fyrirlesturinn síðastliðin fimmtudag með því að segja “ Ég vona að Ísland verði fyrst þjóða til þess að banna unnin sykur. Þar á meðal innflutning á hvítu hveiti og unnum kolvetnum og sykri” Þótti þetta vel við hæfi enda […]
24th May 2016

Framtíð heilsu og næringar með Dr. Tommy

  Þar sem heilsufyrirlesturinn Foodloose  er næstkomandi fimmtudag, 26.maí fannst mér upplagt að taka viðtal við Dr. Tommy Wood, einum af talsmönnum fyrirlestursins. Tommy stundaði nám í lífefnafræði við háskólann í Cambridge ásamt læknisgráðu við Oxford Háskóla. Núna er hann að klára doktorsgráðu í lífeðlis- […]
17th May 2016

Heimagerður andlitsmaski sem fær húðina til að ljóma (myndband)

Vissir þú að maí er mánuður fegurðar? Rómverjarnir skírðu mánuðinn í höfuð á gyðjunni Maius (May) sem er einkum kennd við vöxt plantna og blóma, býður maí uppá fullkomið loftslag fyrir slíkt. Í tilefni af þessum “fegurðar” mánuði  langar mig að deila með þér æðislegum  […]
10th May 2016
líkami

Orkulaus seinnipartinn? Prófaðu þessa…

Vantar þig meiri orku seinnipartinn? Margir upplifa þreytu, slen og að vera orkulaus seinnipart dags og algengt er að þá sé gripið í kaffi eða kex. En líkami þinn leitar alltaf í skjóta orku þegar hann er þreyttur og þá koma upp langanir í sykur […]
3rd May 2016

7 einföld og holl millimál sem gefa orku

Vantar þig stundum hugmyndir fyrir holl millimál? Ég hef tekið eftir því að marga vantar fleiri hugmyndir af góðum millimálum og eitthvað til að grípa með sér eða setja í nestisboxið. Ef þú finnur þig oft hugmyndasnauða að einhverju orkuríku til að grípa þér í […]