26th April 2016

Kynnstu mér persónulega

Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá . Talandi um heilsuráðstefnur, þá er ein spennandi framundan hér á landi  sem ég verð á 26. maí í Hörpunni. Talsmenn […]
19th April 2016

8 leiðir að bættum svefn

Við könnumst flest við sofa illa, liggja andvaka uppí rúmi að reyna að finna réttu stellinguna eða vakna upp um nóttina í svitakasti. Svefn spilar gríðarlegu hlutverki í getu líkamans að brenna fitu, einbeita okkur að krefjandi verkefnum og einnig spilar góður svefn hlutverk í […]