29th March 2016
Nýtt líf - vigtin lýgur

5 ástæður af hverju vigtin lýgur að þér

Hefur þú einhverntíman stigið á vigtina og orðið svekkt á sjálfri þér? Ef svo er er þetta bréf fyrir þig í dag… Þetta er nokkuð sem ég trúi að geti breytt hugmyndum þínum um vigtina og hvort þú þurfir nokkuð á henni að halda. Þar […]
22nd March 2016

Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap + Páskaleiðarvísir

Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap? Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir. Felst það í því að leyna […]
15th March 2016
þyngdartap

5 ástæður af hverju við konur þyngjumst

Líður þér eins og sama hvað þú gerir nærðu engan vegin að léttast? Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins Oestrogen og áhrif þess á líkamann, minnkar það getu okkar að brenna eftir máltíð, sem leiðir af […]
8th March 2016
lífsstílsbreyting

Viltu Spjalla Við Mig?

Hæ hæ Spjallaðu við mig í ókeypis símtal í beinni núna í kvöld, þriðjudag kl 20:30 þar sem ég deili hvernig hægt er að ná varanlegu þyngdartapi,  og meiri orku jafnvel þó þú teljir þig hafa prófað allar mögulegar aðferðir. Í símtalinu býðst þér að spjalla […]
1st March 2016

Skráning Er Hafin Í Nýtt Líf Og Ný Þú! (Horfðu Á Myndband 4)

Ég vildi láta þig vita að   “Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða þjálfun” sem hefst núna í mars 2016 er nú opin fyrir skráningu! Þar sem þjálfun opnar aðeins dyr einu sinni til tvisvar yfir árið vildi ég að þú fengir tækifæri að […]