27th January 2016

5 sekúnda prófið sem segir þér hvort þú þurfir að sleppa sykri

Hefur þú velt fyrir þér hvort þú ættir að hætta í hvíta sykrinum? Við settum upp skemmtilega mynd í tilefni að “sykurlaus í 14 daga” áskorun til að hjálpa þér að svara þeirri spurningu og sýna þér á 5 sekúndum hvort þú þurfir að sleppa […]
19th January 2016

7 einfaldir hlutir sem minnka sykurlöngun og ókeypis sykurlaus áskorun!

Sykurneysla íslendinga hefur farið gríðarlega vaxandi síðustu ár og er í dag einn helsta orsök sykursýki 2, þunglyndis, síþreytu, ófrjósemi, hjartasjúkdóma og ofþyngdar. Sykur er aðgengilegasta “fíkniefnið” þarna úti og tekur allt að 14 dögum að fara úr líkamanum samkvæmt Sara Givens næringarsérfræðingi og metsöluhöfundi. Góðu fréttirnar […]
12th January 2016
auka brennslu

10 bestu greinar ársins 2015

Með nýja árið í vændum fannst mér tilvalið að deila með þér vinsælustu greinunum og uppskriftunum frá 2015, ef eitthvað gæti þetta verið eitt skemmtilegasta blogg ársins. Er þetta flott tækifæri að skoða þær greinar sem þú gætir hafa misst af, annars má alltaf rifja […]
5th January 2016
hollar uppskriftir

Nýtt ár, nýtt útlit og ný síða

Gleðilegt Nýtt ár Takk fyrir það sem er liðið og vona ég innilega að árið í vændum verði enn heilsusamlegra og gæskuríkara. Ég er ofboðslega þakklát fyrir að fá að skrifa til þín vikulega og hjálpa þér á einhvern hátt að taka skref að léttari […]