22nd December 2016
karamellukaka

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á […]
20th December 2016
smákökur

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlistin kemur mér alltaf í hátíðarskapið og ég elska að matreiða holla og góða hátíðarrétti. Þessi mánuður hefur verið sérstaklega annríkur við […]
13th December 2016
Súkkulaðibrownie

Afmælistertan mín: Súkkulaðibrownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Hæhæ! Nú fer alveg að líða að jólum og afmælinu mínu! Því langar mig að deila með þér afmæliskökunni minni í ár: Þriggja laga tertu með browniebotni, ostakökufyllingu og jarðaberjakremi! Að sjálfsögðu er hún laus við unninn sykur,  dásamlega holl og ljúffeng! Það vantar aldeilis […]
5th December 2016
Marsipan konfekt

Marsipan konfekt

Hæhæ og gleðilegan desember! Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift af afar einföldum og ljúffengum marsipankonfektmolum! Það er næstum lygilegt að þeir séu hollir og án nokkurs sykurs eða hveitis. Það […]
29th November 2016
hráfæðisréttir á jólunum

Höldum holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Gleðilega aðventu! Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega? Líf mitt gjörbreyttist þegar ég fór að bæta við meira af hráfæði í mataræði mitt. Ég átti auðveldara með að viðhalda orku yfir daginn og halda þyngdinni […]
25th November 2016
sykurlaus jól námskeið

3 námskeið í desember

Hæhæ! Þá er ég er komin heim eftir mánaðardvöl í LA. Ég greip með mér smá kvef í veðurfarsbreytingunum en það er ekkert sem grænn safi hristir ekki af mér! Mér tókst að stútfylla töskurnar mínar af bókum og glósum (ásamt nokkrum nýjum flíkum, einhverjum […]
16th November 2016
Jólatilboð

Sýnishorn af degi í L.A. og jólatilboð!

Hæhæ Það er búið að vera ekkert smá gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu. Við hefjum daginn snemma á hverjum degi og gerum uppskrift eftir uppskrift af girnilegum hráfæðisréttum. Ef ég væri ekki í góðri hreyfingu og ég tala nú ekki um […]
8th November 2016
Læknirinn í eldhúsinu

Viðtal og uppskrift – Læknirinn í eldhúsinu

Hæhæ! Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðlsubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira og þeirra á meðal er einmitt Ragnar Freyr Ingvarsson. Ragnar eða Læknirinn í eldhúsinu eins og hann er oft […]
1st November 2016
Forsíða Vikunnar

Forsíða Vikunnar!

Hæhæ! Ertu búin/n að kíkja á nýjasta tímarit Vikunnar? 🙂 Forsíða Vikunnar prýðir mig 🙂  Ég deildi reynslu minni og kom m.a. inn á  hvernig ég breytti mataræðinu og skapaði lífsstíl sem gefur mér meiri orku, vellíðan og sátt en ég hef nokkurn tímann upplifað. […]
25th October 2016
mataræði og Crossfit

Plöntumiðað mataræði og Crossfit. Viðtal við Önnu Huldu..

Þar sem ég æfi sjálf mjög mikið og er að mestu leiti vegan fæ ég ótal margar spurningar tengdar mataræði mínu. Mér fannst því kjörið að taka viðtal við Önnu Huldu sem er einstaklega kraftmikil og áhugaverð kona og aðhyllist líka plöntumiðað mataræði. Anna keppir […]