18th August 2015

Ertu að gera þessi mistök í hreyfingu?

Hreyfing er líklega það sem kemst næst því að halda þér ungri, eitthvað sem við viljum öll er það ekki? Í dag ætlar Sara ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi Lifðu Til Fulls að segja þér betur frá.   Með hreyfingu styrkir þú ekki aðeins vöðvana og […]
13th August 2015

Ertu alveg viss um að þú ættir að fara í megrunarkúr?

Ertu að hugsa um að byrja á nýjum megrunarkúr? Hugsaðu aftur… Því 77% þeirra sem hefja megrunarkúr þyngjast aftur eftir fyrstu vikuna og 33-66% sem fara í megrunarkúr enda með því að þyngjast um meira en áður en þau byrjuðu megrunarkúrinn. Sannleikurinn er að þyngdartap […]
11th August 2015
latur skjaldkirtill

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Latur skjaldkirtill Spínat og skjaldkirtils greinin mín sem birtist fyrir rúmum 2 árum fékk yfir 12.000 deilingar á facebook svo ég vissi að umræðuefnið væri eitthvað sem þú hefðir virkilegan áhuga á. Hef ég beðið spennt eftir því að deila með þér grein dagsins, því […]
4th August 2015

Gæti grænkál verið nýja mjólkin?