28th July 2015

5 einföld og fljótleg ráð fyrir ferðalagið

Hluti af því að skapa lífsstíl og upplifa langvarandi árangur að þyngdartapi og heilsu er að velja ávallt það besta fyrir líkama þinn, líka þegar þú ert upptekin eða á ferðinni. Mörg okkar geta verið sammála því að við njótum þess að ferðast og fara til […]
14th July 2015
stevía og þyngdartap

Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti að velja og hvað ekki. Í greininni í dag langar mig því að segja þér frá einu besta sætuefni […]
6th July 2015

Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Ætlarðu? Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og […]