30th June 2015

5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

Flest okkar kannast við að upplifa skyndilega óstöðvandi löngun í eitthvað sætt og vilja þetta sæta „núna á stundinni”! En vissir þú að sykur getur verið ávanabindandi? Með tíma byggjum við upp ákveðið þol fyrir sykrinum og því meiri sykur sem þú borðar því meira […]
23rd June 2015
sleppa sykri

Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…

Bíkini og ís-rúnt tíminn er kominn! Ef þú hefur verið vakandi á síðasta ári hefurðu eflaust lesið að þetta tvennt gengur illa saman, því frúktósinn í sykri breytist í fitu ! obbosí Hvað ef ég gæti sagt þér að þú gætir átt möguleika að minnka […]
16th June 2015

5 jurtir sem auka orku

Bíkini og útivistatíminn er í nánd! Ertu klár… uuhh nei takk, Ég veit þessi tilhugsun gæti verið ögn ógnvekjandi fyrir suma. Fylgstu því með í næstu viku þar sem við erum rétt að fara hefja okkar fjórðu sykurlausa áskorun með enn flottari hætti en áður […]
2nd June 2015
andoxunarefni

Te eða kaffi?

Te eða Kaffi? Hvorugt… eða kannski bæði? Það virðist sem við Íslendingar höfum svolítið verið að hallast meira að te enda hefur tedrykkja okkar farið upp um 38% á síðustu 10 árum. En hvað er svona sérstakt við te? Ég tók mig til og heyrði […]