26th May 2015
aukna brennslu

4 lykilvítamín fyrir aukna brennslu

Þrátt fyrir að það sé ekki til nein töfra lausn að þyngdartapi eru nokkrir þættir í mataræði, lífsstíl og næringu sem hjálpa til við að hraða brennslu og auka orku líkamans. Að fá sér morgunmat samansettan af fullkomnu próteini, flóknum kolvetnum og hollri fitu eins […]
19th May 2015
Boost fyrir brennsluna

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa […]
12th May 2015
Hæg brennsla

Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert!

Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða? Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og sumir hafa hraðari brennslu á meðan aðrir hægari. Í dag langaði mig að tala við þig um hvað er […]
7th May 2015

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka […]
5th May 2015
morgunmatur

Af hverju þú ættir alltaf að borða morgunmat..

Sem mikil morgunmanneskja býð ég spennt eftir morgunmatnum mínum þegar ég vakna, en ég átta mig á því að við erum alls ekki öll þannig. Ég á vínkonu sem býr í bandaríkjunum. Ár eftir ár þegar ég hitti hana talar hún um að hún vilji […]