29th April 2015

Besta leiðin til að geyma grænkál!

Vissir þú að grænkál er eitt að því næringaríkasta sem þú getur gefið líkamanum og fær hæstu stig næringargilda af öllu því grænmeti sem völ er á samkvæmt Andi skalanum.   Í einum bolla af grænkáli hefur þú 5 grömm af trefjum og 15% af […]
28th April 2015

Ertu óviss hvaða kókosmjólk þú átt að nota? Lestu þetta

Ég veit að það getur vafist fyrir mörgum okkar hvaða kókosafurð ætti að velja og í dag vildi ég deila með þér hvaða kókosmjólk við mælum með ásamt því að gefa þér hollráð í innkaupum. Kókoshnetan hefur marga góða eiginleika og kjörið að bæta meira […]
24th April 2015
Nýtt líf, ný þú lífsstílsþjálfun

5 ástæður til þess að taka EKKI þátt í “Nýtt líf og Ný þú” þjálfun

Í fyrra kynntist ég konu sem var tilbúin í varandi breytingu fyrir fullt og allt! Hún sagði mér frá því að hafði eytt þúsundum í alls konar megrunarbækur og kúra til að fá snögga lausn á líðan og nýlega keypt fyrir 100 þúsund kr. í […]
21st April 2015

7 heilsuávinningar kókoshnetunnar

Hefurðu prófað að nota kókoshnetuna? Þú ættir að gera það því hún er alveg meiriháttar fyrir þína heilsu. Kókoshnetan er plöntuávöxtur sem finnst gjarnan í Suður Afríku, Ástralíu og Indlandi. Kókoshnetan er ótrúlega nærandi og rík af trefjum, vítamínum og steinefnum. Spænsku landkönnuðurnir kölluðu hana […]
17th April 2015

Orkulaus? Hér eru 5 ástæður…

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir geta valdið orkuleysi… En í dag deili ég með þér 5 algengum ástæðum sem geta ollið  því að þú ert orkulaus og ástæður sem geta spillt fyrir þér heilsunni án þess að þú vitir af því! Síðustu […]
14th April 2015
uppskriftir

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kannski misstir af í fyrra.   Hérna koma vinsælustu bloggin frá því í fyrra: Hvernig á að sleppa sykri […]
10th April 2015

Hvernig þú getur losnað úr vítahringnum og fengið varanlegan árangur

Mig langar að tala við þig í dag um hvernig þú getur fengið varanlegan árangur. En fyrst vil ég segja þér frá Jóhönnu, því ég held að hennar saga muni setja allt í betra samhengi fyrir þig. Málið er að Jóhanna furðaði sig alltaf á […]
5th April 2015
latur eða vanvirkur skjaldkirtill

3 ástæður sem hindra þyngdartap þó svo að þú sért að gera allt rétt

Latur eða vanvirkur skjaldkirtill Skjaldkirtillinn þinn býr til hormón sem hefur stjórn á því hvernig líkami þinn notar orku en latur eða vanvirkur skjaldkirtill truflar efnaskiptin þín og aðrar hliðar heilsu þinnar. Rannsóknir í dag áætla að um 10 prósent af fullorðnum glími við vanvirkan […]