31st March 2015
sykurlaust páskaegg

Gerðu þitt eigið sykurlausa páskaegg

Nú styttst óðfluga í páskana með tilheyrandi súkkulaðiáti og páskaeggjum. Ég veit það getur verið ótrúlega freistandi að og fá sér bara eitt Nóa siríus eggið þó svo að við vitum að það styður ekki orku, þyngdartap eða heilsu sérstaklega. En hluti af því að […]
24th March 2015

Kínóasalat gegn flensu

17th March 2015
Fersk mynta

7 leiðir til þess að nota ferska myntu

Þar sem margir í kringum okkur glíma við flensu er kjörið að styðja við heilsuna og hreinsun líkamans og ónæmiskerfi og eru ferskar kryddjurtir þá tilvaldnar. Í dag langar mig að segja þér betur frá myntu. Ef þú finnur þig hugmyndasnauða með hvernig þú ættir […]
3rd March 2015

Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv. En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá? Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að […]