23rd December 2014
jólaboozt

Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Fyrir ári varð vínkona mín húgt á Acai-dufti Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau. Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei […]
16th December 2014
ráð að orku

Jólagjöf: 5 ráð að orku + vikuáætlun

Jólin eru sannarlega að koma. Kertaljós, jólasöngvar og hvítur snjór…Ekkert er huggulegra. Tími fjölskyldu og vina, hefða og gjafa að gefa. Aftur á móti lendum við oft í því að fara í gegnum þau með með látum og stressi. En þú þarft þess ekki í ár. […]
9th December 2014
Hráköku uppskriftir

Leynitrixið mitt að góðri hráköku

Hráköku uppskriftir eru breytilegar eftir höfundum en alltaf eru hrákökur úr náttúrulegum innihaldsefnum betri kostur en hefðbundna kakan sem er full af sykri og öðru sem getur verið óæskilegt heilsu okkar. Svo í raun og veru geturðu ekki klikkað með því að velja þér hráköku. […]
2nd December 2014
hráfæði

Ávinningar af hráfæði um jól

Er ég ein sem upplifi eins og október og nóvember hafi flogið framhjá og jólin bara á næsta leiti? Ekki sakaði samt að fá snjó fyrsta dag mánaðarins sem fegrar borgina og gerir allt svo jólalegt. Jólaseríurnar eru komnar í glugga, jólatónar heyrast og allt […]