25th November 2014
lífsstíl

Upptekin, lufsuleg og óviss að þú getir haldið þetta út?

Upptekin og á leið til útlanda, skeptísk að ég geti haldið þetta út enda búin að prófa margt og ekkert borið árangur. Æjji ég er eitthvað svo lufsuleg, á ég ekki bara að sætta mig við ástandið svona. Ég hef hvort eð er alltaf gefist […]
19th November 2014
Endurheimtu orkuna

Spjallið mitt í gær við fjórar konur úr 21 dags þjálfun

Oft þegar ég er óviss með að skuldbinda mig í einhverju eins og þjálfun, finnst mér best að heyra frá einhverjum sem var áður í mínum sporum og heyra frá þeirra upplifun. Ert þú svona líka? Stundum vill maður bara bara geta talað beint við […]
18th November 2014
breyta um lífstíl

Áttu við að ég megi ekkert gott borða yfir jólin?

Ohh…jii hvað ég er búin að borða mikið… Æjj, ég hefði kannski ekki átt að borða svona mikið… Ég tek mig á á nýju ári, þetta verður allt betra þá Kannast þú við þetta? Fyrir mörgum árum hélt ég að ef ég myndi breyta um […]
11th November 2014

Ég svara þessum spurningum í kvöld. Ertu skráð?

Ég er svo stolt í dag, ég er að springa! Málið er að yfir 7000 manns tóku þátt í sykurlausu áskoruninni og þar á meðal mamma, tengdamamma, maðurinn minn og fleiri nærkomnir sem héldu sig alfarið við áskorunina! Mér þykir fátt ánægjulegra en að heyra einhvern taka […]
4th November 2014
að léttast

4 freistandi mistök sem flest okkar gera í þeirri tilraun að léttast

Við hjá Lifðu til fulls erum alveg ótrúlega spennt yfir fréttunum sem við höfum að segja þér í dag. Ef þú hefur verið með okkur í sykurlausri áskorun eða vilt einfaldlega auka orkuna, léttast og finna fyrir vellíðan í þínu skinni þá er þetta einmitt […]