26th August 2014
vegan ís

5 hlutir sem ég er að elska akkurat núna

Ég get verið mjög vandlát á það sem ég hleypi inn í lífið mitt – fólk, matur, hlutir, tónlist og meira að segja orð. Að ákveða meðvitað hvað við hleypum inn hefur gífurleg áhrif á okkar heilsu. Eitt af uppáhalds hlutunum mínum við að blogga […]
19th August 2014
chia grautur

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Í dag langar mér að sýna þér einfalda og snögga uppskrift fyrir millimáli sem styður við orku, þyngdartap og minni löngun í sætindi. Chia grautur er fullur af próteini úr plönturíkinu, omega 3, trefjum og góðum kolvetnum Það er líka ótrúlega einfalt í undirbúning og […]
12th August 2014
hörfræ

Besta leiðin til að geyma chia og hemp

Ofurfæði eins og chia fræ, hemp, hörfræ, goji-ber og fleira er farið að vera hversdagsvara og fæst nú í flestum verslunum. Ef þú þekkir ekki til þessara ofurfæða, farðu hér og lærðu meira um næringargildi og af hverju þú ættir að neyta þeirra. Í dag […]
5th August 2014
ofurfæði

Sesar Salat ofurfæði með grænkáli

Akkurat í þessu er ég stödd í ameríku og er „Ceaser Salat” eitthvað sem hægt er að nálgast á nánast hverju einasta veitingahúsi. Þú kannski þekkir salatið, í hnotskurn er það romaine kál, kjúklingabringur, tómatar, rauðlaukur, parmesan ostur, brauðteningar og toppað með gruggugri Ceasar salat […]