27th May 2014
hvítur sykur

Af hverju þú ættir að sleppa sykri með mér!

Vissir þú að Íslendingar eru stærstu neytendur sykurs meðal norðurlanda?! Og á mörkum þess að neyta sama sykurmagns og Bandaríkjamenn? En þessi hvíti sykur sem matvælaframleiðendur í dag hafa búið til safn af mismunandi nöfnum yfir (sjáðu bara sjálf hér) er akkurat það sem getur […]
20th May 2014
minnka streitu

“Ég sá eftir þessari hreyfingu” sagði engin, aldrei, punktur.

Með sól í lofti og sumarið byrjað, er tilvalið að nýta sér góða veðrið til þess að fara út að hreyfa sig, ekki satt? Þú getur verið sammála mér að það getur verið ansi erfitt að “byrja” aftur þegar við höfum dottið úr hreyfingu. Ég […]
13th May 2014

Dans, yoga eða lóð, hvernig veistu hvað þú þarft?

Hver kannast ekki við að svitna og svitna en ná síðan ekki árangri á vigtinni! Þetta gera verið óþolandi kringumstæður! Ég hef sjálf verið þarna. Vissir þú að það skiptir máli hvernig hreyfingu þú velur svo líkami þinn nái þinni óska útkomu? Í þessari viku […]