25th March 2014
Glútenlaust brauð

Glútenlaust brauð með grænu te, ávöxtum og hnetum

Innihald 250 gr. möndlumjöl 3 tsk vínsteinslyftiduft 3 msk husk 2 egg 130 gr apríkósur 5-6 döðlur 2-3 msk rúsínur 100 gr valhnetur (eða aðrar hnetur sem þér finnst góðar) 50 gr glútenlausir hafrar 50 ml hrísmjólk/möndlumjólk 250 ml vatn 1 poki af grænu tei […]
25th March 2014
Snarlhugmyndir uppskriftir snarl

Ómissandi ferðahollráð fyrir flugtak! Snarlhugmyndir

Ég er farin til Ameríku með eiginmanni mínum, við verðum þar í tæplega mánuð og ég kem til baka rétt fyrir páska. Ég ákvað að nýta þetta tækifæri til þess að deila með þér hvernig ég ferðast því mig langar að sýna þér hversu ánægjulegt […]
18th March 2014
glútenóþol

Þegar maðurinn minn fékk skyndilega glútenóþol

Mig langar að deila með þér svolitlu í dag sem mun hugsanlega breyta því hvernig þú lítur á glútenóþol! Því hvort sem þú sért með glútenóþol eða ekki er þetta eitthvað sem olli því að maðurinn minn til 5 ára fór frá því að neyta […]
11th March 2014
glútenfrí

Ættir þú að vera glútenfrí?

Þú kannast kannski við “glútenfrítt” þetta og “glútenlaust” hitt.   En er þetta eitthvað sem þú þarft að vera spá í? Byrjum á smá skilgreiningu um glúten. Glúten er ákveðið form af próteini sem er í flestum hveitivörum því glúten virkar sem lím eða bindiefni […]