28th January 2014
varanlegt þyngdartap

Hvernig undirmeðvitund þín stjórnar þyngd þinni

Vissir þú að undirmeðvitund þín er herforingi þegar kemur að þínum gjörðum, tilfinningum og venjum? Ég vissi það ekki sjálf áður fyrr og furðaði mig alltaf á því afhverju ég var „háð” því að fara í sama farið eftir að ég hafði náð loksins að […]
21st January 2014
fitusöfnun

Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Þú kannast kannski við það að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast svo alltaf aftur. En vissir þú að; Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju […]
7th January 2014

Nýtt ár og nýtt fjarnámskeið!

Gleðilegt Nýtt ár !!Já það er vissulega komið nýtt ár og í gær kvöddum við jólin til fulls og getum tekið við því nýja sem árið hefur upp á að bjóða!Fyrir mitt leyti lít ég spennt á árið 2014, ég veit ekki hvað mér býðst […]