17th December 2013
gómsæt uppskrift

Heilræði og gómsæt uppskrift

4 heilræði fyrir jólin og gómsæt uppskrift! Náðu tökum á streitu og stjórnaðu þynd þinni yfir jólin! Hefur þú tekið eftir því að þegar það er mikið að gera átt þú auðvelt með að freistast í konfektmola og smákökurnar? Og hverjar eru afleiðingarnar af því? Jú […]
10th December 2013
Freistingar mataræði

6 leiðir til að segja nei við matarpressu!

Hér koma nokkur ráð svo þú getir sagt nei við freistingum í veislum og jólaboðum með kurteisi! Freistingar í jólamánuðinum eru allstaðar. Allt frá rúllutertum og sykruðum smákökum til eggjapúns og steika og kjöts í allri sinni mynd. Svo ekki sé talað um Malt og […]
3rd December 2013
svefn og heilsa

Þakklæti, svefn og heilsa

Er allt orðið jólalegt og hreint heima? Síðastliðin laugardag var sko aldeilis umturnað heimili mínu og hef ég sjaldan verið með eins mörg kerti og jólakúlur og ég er með þetta árið. Ég er ný komin frá Ameríku þú sérð og held ég hafi smitast […]