30th June 2013
Besta leiðin til að léttast

Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri

Með hverju árinu sem líður virðist vera erfiðara og erfiðara fyrir okkur að léttast. Þrátt fyrir að minnka matarskammtinn, afþakka eftirréttinn og skrá sig í líkamsrækt er eins og tölurnar á vigtinni haggist ekki og orkan fer stöðuglega niður á við. Þökk sé hormónum og öðrum áhrifum, […]