May 2013 - Velkomin á lifðutilfulls.is
20th May 2013
kjuklingur-med-saetkartoflum-og-spinati

Kjúklingur með sætkartöflum og spínati

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka […]
20th May 2013
besti ísinn

Einn besti ísinn í sumar!

Sá sem uppgötvaði hráfæðis-ís er snillingur – þetta er bara besti ísinn! Með sumarið framundan verður að vera ís að mínu mati og hráfæðis ís kemur þar sterkur inn.   Þessi er ótrúlega einfaldur og góður.   Aftur á móti hefur mér alltaf fundið jarðaber og bananar […]

Pin It on Pinterest